Episodes

Thursday May 28, 2020
#0002 Ilmur Kristjánsdóttir
Thursday May 28, 2020
Thursday May 28, 2020
S01E02
– Ilmur Kristjánsdóttir er ein af bestu leikkonum þjóðarinnar. Stelpurnar, Ástríður, Ófærð, stjórnmálin, leiklistarskólinn og hvar sannleikurinn liggur. Óvænt rant um Red Hot Chili Peppers í upphafi þáttar og að lokum hvernig leika skal manneskju sem sest á teiknibólu.
– Fáðu 15% afslátt af öllum hljóðnemum í vefverslun Hljóðfærahússins með afsláttarkóðanum STVF og byrjaðu þitt eigið hlaðvarp.
Version: 20241125