Episodes

Thursday Jun 04, 2020
#0003 Stefán Máni
Thursday Jun 04, 2020
Thursday Jun 04, 2020
S01E03
– Stefán Máni er sennilega myrkasti rithöfundur þjóðarinnar. En svo er hann svona óskaplega dásamlegur, bjart- og réttsýnn. Lífið fyrir frægðina, Svartur á leik, að gefa út glænýja ástarsögu og hvernig gera skal einfalt flókið. Já, þetta mikilvæga heilræði um hvernig flókið verður einfalt. Mikilvægt spjall um allt og ekkert.
– Hljóðfærahúsið selur hluti til að berja þegar myrkrið tekur yfir. Já, og talandi um að gera flókið einfalt; þegar ekkert meikar sens er gott að taka upp tvö prik og berja. Snæbjörn mælir heilshugar með því að staðsetja rafmagnstrommsett á miðju stofugólfi, lífið léttist og allir brosa aðeins breiðar.
Version: 20241125