Episodes

Thursday Jun 18, 2020
#0005 Björn Stefánsson
Thursday Jun 18, 2020
Thursday Jun 18, 2020
S01E05
– Björn er trymbillinn í Mínus. Það eitt og sér er meira en flestir ná að toppa á ferlinum og við hefðum auðveldlega getað látið það málefni fylla allt spjallið. En auðvitað er hann miklu meira en það. Bjössi er einn af þekktari leikurum þjóðarinnar í dag, fjölskyldumaður sem hefur þurft að tækla mörg mál á leiðinni í gegnum lífið og hann er einn af þessum vinum manns sem maður veit ekkert um fyrr en maður spyr. Ég spurði og hann svaraði af einlægni og áhuga. Frábært spjall.
– Fáðu 10% afslátt af öllum rafgítörum og -bössum í vefverslun Hljóðfærahússins – www.hljodfaerahusid.is – með afsláttarkóðanum STVF í heila viku frá því að þessi þáttur fer í loftið.
Version: 20241125