Episodes

Thursday Jun 25, 2020
#0006 Guðrún Gunnarsdóttir
Thursday Jun 25, 2020
Thursday Jun 25, 2020
S01E06
– Guðrún er díva. Hún er ekki díva á þann hátt að hún berist á og láti hafa fyrir sér. Nei þvert á móti, hún er söngdíva sem virðist ekki gera sér grein fyrir að hún er það. Hún er líka dagskrárgerðarkona af bestu og reyndustu gerð og ein aðgengilegasta manneskja sem ég hef hitt. Það var gaman að heyra hana rifja allt upp sem hún virtist vera búin að gleyma, koma því í (vonandi nokkurn veginn) rétta tímaröð og fá að vita alla þessa hluti um hana sem mér hefði ekki dottið í hug að spyrja um. Gefandi spjall.
– Fáðu 5% afslátt af ÖLLU í vefverslun Hljóðfærahússins – www.hljodfaerahusid.is – með afsláttarkóðanum STVF í heila viku frá því að þessi þáttur fer í loftið.
Version: 20241125