Episodes

Thursday Jul 02, 2020
#0007 Ragnhildur Steinunn
Thursday Jul 02, 2020
Thursday Jul 02, 2020
S01E07
– Ragnhildur Steinunn er ein af þessum manneskjum sem maður gæti haldið að væri fullkomin og sennilega er hún nær því en mörg okkar hinna. En hún er líka manneskjan sem er gersamlega óhrædd við að viðurkenna að hún er einmitt ekki fullkomin. Hennar líf fór öðruvísi af stað en hjá okkur flestum og æskan mótaði hana fyrir lífstíð, góðu hlutirnir og slæmu. Og síðan virðist hún bara hafa gert góða hluti og allt á sínum forsendum. Inspírerandi spjall.
– Fáðu 5% afslátt af ÖLLU í vefverslun Hljóðfærahússins – www.hljodfaerahusid.is – með afsláttarkóðanum STVF í heila viku frá því að þessi þáttur fer í loftið.
Version: 20241125