Episodes

Thursday Jul 09, 2020
#0008 Margrét Erla Maack
Thursday Jul 09, 2020
Thursday Jul 09, 2020
S01E08
– Magga Maack var bara DJ Mokki litli á Kofa Tómasar frænda þegar ég sá hana fyrst. Nú er hún framkomudrottning Íslands númer 1, stýrir veislum og öðrum uppákomum, kennir dans, dansar sjálf, upphefur lágmenninguna og leysir lífsins gátur með samskiptum og beinum samskiptum. Hún segist ekki hafa orðið hún sjálf fyrr en á unglingsárum en þegar hún svo komst í rétta taktinn tók hún málið hann rígföstum tökum og heldur enn. Og svo segir hún hlutina alltaf eins og þeir eru. Gott spjall.
– Fáðu 5% afslátt af ÖLLU í vefverslun Hljóðfærahússins – www.hljodfaerahusid.is – með afsláttarkóðanum STVF í heila viku frá því að þessi þáttur fer í loftið.
Version: 20241125