Episodes

Thursday Jul 16, 2020
#0009 Magni Ásgeirsson
Thursday Jul 16, 2020
Thursday Jul 16, 2020
S01E09
– Magni Ásgeirs er sá maður sem spannar allt á milli þess að vera sveitastrákur og rokkstjarna. Hann er einn sjóaðasti söngvari landsins, tónlistarkennari og annálað ljúfmenni. Hann öðlaðist heimsfrægð í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova og kippti sjálfum sér síðan niður á jörðina eftir að með hjálp frá fólkinu í kringum sig. Hann gætir barnanna sinna á daginn og býr á Akureyri. Og hann er náttúrlegur töffari. Beinskeytt spjall.
– Hljóðkirkjan býður upp á 4 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum.
Version: 20241125