Episodes

Thursday Aug 13, 2020
#0013 Gerður Kristný
Thursday Aug 13, 2020
Thursday Aug 13, 2020
S01E13
– Gerður Kristný er skáld. Hún segir það meira að segja sjálf, sem er eitthvað sem ég get ekki tileinkað mér. Hún hefur starfað sem ritstjóri, tekið á alvöru málum af fullum þunga og fengið lof og last fyrir – oft í undarlegu hlutfalli. Hún er rithöfundur og hefur skrifað flestar tegundir bóka. Hún ferðast um allt, kynnir sig og gefur hlutunum séns. Hún fúnkerar á undarlegri blöndu af frelsi og aga og hefur skrifað bækur sem gætu talist til þeirra bestu sem ég hef lesið.
Gott spjall.
– Hljóðkirkjan býður upp á 4 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum.
Version: 20241125