Episodes

Thursday Aug 20, 2020
#0014 Hannes Óli
Thursday Aug 20, 2020
Thursday Aug 20, 2020
S01E14
– Hannes Óli er leikari af guðs náð. Hann tekur lífinu eins og það kemur og hefur leikið Sigmund Davíð í hverju einasta áramótaskaupi nema einu síðan 2009. Hann les bækur, horfir á kvikmyndir, breytir veikleikum í styrkleika og er þakklátur fyrir allt sem hann hefur. Pabbi hans er kona og hann hefur spunnið senu í kvikmynd með Will Ferrell. Ég segi þetta og skrifa hér í þetta eina skipti: Jaja Ding Dong!
Gott spjall.
– Hljóðkirkjan býður upp á 4 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum.
Version: 20241125