Episodes

Thursday Oct 22, 2020
#0023 Svanhildur Hólm
Thursday Oct 22, 2020
Thursday Oct 22, 2020
S01E23
– Svanhildur Hólm er sennilega þekktust fyrir fjölmiðlaferil sinn bæði hjá RÚV og Stöð 2 en þó höfum við ekki séð hana á skjánum í mörg ár. Hún er nýhætt sem aðstoðarmaður Bjarna Ben fjármálaráðherra og nýráðin sem framkvæmdastjóri viðskiptaráðs. Hún og maðurinn hennar eiga alls sjö börn og áttu fimm þeirra áður en sambandið hófst. Hún er nörd og hægrisinnaður bessevisser að eigin sögn. Hún er að norðan og lærði snemma að njóta leiðinlegra verka með því að vinna þau vel. Lögfræðingur að mennt og intróvert með lærða hegðun sem extróvert. Og ógeðslega skemmtileg.
Gott spjall.
– Hljóðkirkjan býður upp á 6 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum og Nei hættu nú alveg líka á föstudögum.