Episodes

Thursday Mar 11, 2021
#0043 Hjörtur Jóhann Jónsson
Thursday Mar 11, 2021
Thursday Mar 11, 2021
S01E43
– Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Þó svo að leiklistin sé ein vinsælasta atvinnugreinin í fjölskyldunni var það þónokkur ákvörðun fyrir hann að leggja hana fyrir sig, en á leiðinni kom hann við í björgunarsveitinni og í heimspeki í Háskóla Íslands. Á endanum var leiklistin þó það eina sem hann fékk ekki leið á og í þessu viðtali fáum við að skyggnast inn í hug hans leikara meðfram nokkrum öðrum áningarstöðum. Ferill Hjartar er fjölbreyttur, en þjóðin hefur fengið að njóta hans í mörgum sýningum á borð við Ríkharð III, Ellý og Bláa hnettinum. Í dag er hann fastráðinn hjá Borgarleikhúsinu, tveggja barna faðir, gengur ekki (á fjöll) í legghlífum, og elskar það!
Gott spjall.
– Reykjavík Roasters býður upp á STVF. Á könnunni er El Libano: https://reykjavikroasters.is/en/portfolio-posts/el-libano/
Afsláttarkóðinn ‘STVF’ gefur hlustendum 10% afslátt á kaffi út mars 2021 á https://www.reykjavikroasters.is/vefverslun
– Sómi býður upp á STVF.
Á brauðinu er þykkt lag af jalapeno hummus: https://somi.is/vorur/hummus-med-jalapeno/
– Hljóðkirkjan býður upp á 8 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum, Nei hættu nú alveg - Spurningaleikur Villa naglbíts líka á föstudögum, Listamenn á laugardögum og Alveg Dagsatt á sunnudögum.