Episodes

Thursday Mar 25, 2021
#0045 Silja Hauksdóttir
Thursday Mar 25, 2021
Thursday Mar 25, 2021
S01E45
– Silja Hauksdóttir er leikstjóri og handritshöfundur með meiru. Hún er fædd í Reykjavík en hefur nokkuð dálæti á því að rífa sig upp með rótum og henda sér í hið ókunna, og hefur því búið víða erlendis og þá oft í tengslum við nám. Silja er með blæti fyrir því að segja sögur, rýna í manneskjuna og finna leiðina til að tengja áhorfandann við persónurnar á skjánum. Ný sería í leikstjórn Silju, „Systrabönd“, verður frumsýnd um páskana en þar þarf Silja að finna leiðir til að láta okkur áhorfendur kenna til með einstaklingum með myrka fortíð. Þetta sögublæti Silju hefði vissulega getað leitt hana á aðrar slóðir í lífinu en í dag er hún mjög ánægð með sitt fag og titil sem leikstjóri og höfundur. Loddaralíðanin lætur vissulega stundum á sér kræla, þótt hún eigi engan veginn rétt á sér, og þá þykir Silju mikilvægt að taka henni opnum örmum og tala opinskátt um hana – þannig verði henni haldið í skefjum.
Gott spjall.
– Reykjavík Roasters býður upp á STVF. Á könnunni er Dona Nenem: https://reykjavikroasters.is/en/portfolio-posts/el-libano/
Afsláttarkóðinn ‘STVF’ gefur hlustendum 10% afslátt á kaffi út mars 2021 á https://www.reykjavikroasters.is/vefverslun
– Bónus býður upp á STVF.
Þar fáið þið til að mynda allt það góða frá Sóma.
– Sómi býður upp á STVF.
Í glasinu er safinn Veg – spínat, sellerí, engifer & límóna. Nammi namm. https://somi.is/safar/
– Hljóðkirkjan býður upp á 8 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum, Nei hættu nú alveg - Spurningaleikur Villa naglbíts líka á föstudögum, Listamenn á laugardögum og Alveg Dagsatt á sunnudögum.